Skemmtileg rannsókn hér á ferð. Sjálfboðaliðar skrifa einhverjum sem hefur skipt mjög miklu máli í þeirra lífi þakklæti sitt. Sjáðu áhrifin:
1. Skrifa niður. Hvaða manneskja í þínu lífi hefur skipt þig mjög miklu máli?
2. Lestu bréfið fyrir viðkomandi. Hann má ekki trufla þig á meðan.