Við erum hamingjusömust

Við erum hamingjusömust þegar við:

1 upplifum eitthvað ánægulegt t.d. borðum góðan mat með góðu fólki, förum í notarlegt bað, förum í fjallgöngu

2 erum upptekin, erum þátttakendur, virk og týnum tímanum

3 erum í góðum samskiptum við okkar nánustu vini og ættingja (og til langs tíma hefur það líkamleg áhrif til góðs)

4 upplifum að líf okkar skiptir máli, höfum tilgang

höfum uppskorið, náð árangri í verkum
Skv. Dr. Martin Seligman.Jóhannes í vatnaskógi 2

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s