Afleiðingar hamingunnar geta verið …..

Hamingjusamt fólk:

1. Er líklegra til að nota sætisbelti í umferðinni

2. Er ólíklegra að hringja sig inn veika frá vinnu

3. Er ólíklegra til að fá kvef, þegar fær kvef, er það ekki jafn slæmt og  hjá þeim sem eru óhamingjusamari

4. Er líklegra til að taka þátt í sjálfboðaliðastarfi

5. Er ólíklegra að lenda í vinnuslysi

6. Er líklegra að gifta sig og vera gift

7. Er líklegra til að fá jákvæða svörun frá viðskiptavinum og yfirmönnum

8. Er ólíklegra að þurfa að fara á slysadeild

9. Er líklegra til að lifa marktækt lengur

Professor Ed Deiner í bandaríkjunum, kallaður ,,Dr Happiness” hefur stýrt rannsóknum á hamingjunni í áratugi og er mjög virtur fræðimaður. Hans megin niðurstaða er að aldur hefur ótrúlega líkil áhrif á hamingju, greind virðist ekki skipta máli yfirleitt og kyn lítil áhrif.

Nú hafa þeir feðgar, Ed Diener og sonur hans kallaður ,,indiana Jones hamingjufræða”, Robert Biswas Diener gefið út samantekt á nýlegum rannsóknum á fylgni milli ákveðinna þátta og þess að telja sig mjög hamingjusama. Listinn að ofan er einmitt frá þeim kominn.

Diener fegðar

 

 

Hér er að finna góða samantekt og í lokin viðtal við sjálfan Ed Diener:

http://www.abc.net.au/radionational/programs/allinthemind/science-of-love-and-happiness/4797748?utm_source=What+is+happiness+for&utm_campaign=happiness%2C+health%2C+ed+diener%2C+benefits+of+happiness%2C+research&utm_medium=email

og hér er skemmtilegt viðtal við þá feðga vegna útgáfu bókar þeirra frá 2010, á síðu Oprah Winfried:

http://www.oprah.com/spirit/Which-Way-to-Happy-Two-Experts-Weigh-In

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s