Er að lesa mér til yndisauka Well Being – The Five Essential Elements e. Tom Rath og Jim Harter. Gallup Prent.
Jafnvægi milli peninga og velferðar:
a) eyddu í upplifun og reynslu
b) eyddu í aðra frekar en í efnislegar eigur
c) komdu útgjöldum í ,,sjálfvirk ferli” svo þú hafir yfirsýn hvað þú hefur milli handanna og þarft ekki að hafa áhyggjur dags daglega af föstum afborgunum heimilisins
og aukaplúss: leggðu aðeins fyrir, til að búa við fjárhagslegt öryggi eftir því sem tíminn líður.
Leiðinleg pæling en örugglega sönn 🙂