Hvaða val höfum við um eigin hamingju?

Ef aðstæður skýra um 75% af hamingju okkar, þá eru aðrir þættir sem skipta 25% máli.  Þar eru: erfðir, lærð hegðun, eigin viðhorf og ákvarðanir og að síðustu heppni.

Við ráðum engu um eigið erfðamengi, við getum stundum haft áhrif á félagslega stöðu og við getum tamið okkur að horfa jákvætt fram á veginn.

Erfðir skipta máli t.d. varðandi skaplyndi. Ótti, streita eða einmannakennd hafa neikvæð áhrif á heilsu og geð.  Að temja sér jákvæðni, að vera lítið einn og leggja sig fram um að eiga uppbyggileg samskipti gerir okkur gott og getur jafnvel lengt lífið. Að temja sér þakklæti, að gera öðrum gott, að hafa ástríðu, tilgang og skuldbindingu hefur marktæk jákvæð áhrif á bæði líkama, sál og aðra sem eru í kringum okkur.

5 reglur

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s