Vinátta

Þetta eru merki um góða vináttu:

* einhver sem þú getur leitað til á góðum og erfiðum stundum

* einhver sem þú getur treyst og dæmir þig ekki

* einhver sem er ekki að reyna að særa tilfinningar þínar

* einhver sem sýnir þér virðingu og vinsemd

* einhver sem þykir vænt um þig og langar að hitta þig, ekki af því það er einhver skylda, heldur af því hann velur að vera með þér

* þér finnst gaman eða gott að hitta

* sýnir þér hollustu og þú honum

* hlærð með

* sem finnur líka til, þegar þér líður illa

Hér eru nokkrir molar sem hjálpa manni að vera góður vinur:

– hlusta

– vera til staðar

– gera eitthvað skemmtilegt með

– styðja

– vera uppörvandi, hrósa, ræða mannkostina

– vera heiðarlegur og einlægur

428858_4275636376183_1416637772_n

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s