Stytting vinnuvikunnar

Blaðamaður morgunblaðsins hafði samband og vildi ræða styttingu vinnuvikunnar. Ég reyndar var kannski áhugasamari að ræða gildi vinnunnar, að finna sér starf sem gefur þér tilgang og þú ert tilbúin að skuldbinda þig við, en auðvitað hefur það mikil áhrif ef vinnuvikann yrði stytt t.d. í gegnum stéttarfélögin og ég trúi því að það mun bæta heilsu og minnka neyslu. Við hefðum þá meiri tíma til að sinna okkar nánustu, börnum og eldri ættmennum og hefðum meira svigrúm að sinna hugarefnum s.s. læra yoga, ná árangri í íþróttum, skrifa loksins bókina sem okkur langar alltaf til eða sinna góðverkastarfi sem dæmi. En greini er óaðgengileg hjá mbl.is nema fyrir áskrifendur. Ég er ekkert rosalega bjartsýn á að hægt verði að lesa greinina út frá þessum myndum en það er þó tilraunarinnar virði!

Grein1

Grein2

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s