Að vinna í happdrætti

Rannsókn sýndi að ef einhver sem býr i götunni hjá þér vinnur stóra upphæð í lottó, þá fara næstu nágrannar að eyða meira og við þá meðtalin (smitáhrif).

Þetta á að skýra að hluta að við sjáum það sem við eyðum í og hvað aðrir eyða í, en við sjáum ekki hvað fólk sparar.

Því er alltaf meiri hvatning í því að eyða pening heldur en að safna, því miður fyrir hver einstakling. Svona miklar félagsverur erum við!

Skemmtilegar pælingar hjá Dan Ariely

Dan Ariely

http://danariely.com/all-about-dan/speaking/

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s