Rannsókn sýndi að ef einhver sem býr i götunni hjá þér vinnur stóra upphæð í lottó, þá fara næstu nágrannar að eyða meira og við þá meðtalin (smitáhrif).
Þetta á að skýra að hluta að við sjáum það sem við eyðum í og hvað aðrir eyða í, en við sjáum ekki hvað fólk sparar.
Því er alltaf meiri hvatning í því að eyða pening heldur en að safna, því miður fyrir hver einstakling. Svona miklar félagsverur erum við!
Skemmtilegar pælingar hjá Dan Ariely