Félagsdýr / Social Animals

Við erum meiri félagsverur en við höldum. Það er búið að sýna fram á að við hlaupum hraðar þegar við erum að hlaupa með öðrum eða ef við vitum að fylgst er með okkur.
Við erum félagsdýr (Social Animals).  Við þrífumst ekki ein með nokkru móti. Við lifum skemur ef við erum einmanna lungan af ævinni og við lifum ekki fyrstu árin nema einhver sýnir okkur ást. Við berum þess merki alla ævi ef ekki er almennilega um okkur hirt félagslega fyrstu árin s.s. okkur sýndur áhugi, upplifum öryggi og fáum stuðning.

Sorg annarra verður okkar sorg og gleði og hamingja annarra hefur líka áhrif á okkur og verður gjarnan okkar. Ef sá sem við elskum þjáist mikið þá er okkur settar sjálfkrafa miklar hömlur á að við njótum lífsins. Við erum fyrst félagsverur, svo kemur annað.

we are family

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s