Ef hann hefur þessa 9 eiginleika, þá gæti hann verið sá sem þú átt að gera að þínum, halda í hann:
- er vel greindur
- hann fær þig til að hlæja
- hann styður þig í að ná árangri í starfi
- hann vill kynnast vinum þínum og ættingjum eins og þú vilt kynnast hans fólki
- hefur góða tilfinningagreind
- hann virðist skoðanir þínar og hlustar á þig
- hann er tilbúin að leggja á sig til að sambandið gangi
- hann gleðst yfir því þegar þú nærð þínum markmiðum
- þið hafið svipaða sýn á lífið