Páskar

páskar

Það virðist fátt nýtt undir sólinni í hamingjufræðum og jákvæðri sálfræði, svo nú er bara að ryfja upp einhverja góða mola til að hugsa um fyrir páskahátíðina – hamingjuráð;

  • að ganga er besta lyfið
  • ef þér líður illa, vertu þá góður við einhvern
  • um að gera að velja að vera innan um fólk sem þú elskar og líður vel með
  • er ekki tími kominn á eitthvað andlegt fóður þessa frídaga? kirkju, tónleika, göngutúr með vini, heimsækja gamla frænku……..
  • staldraðu við og vertu þakklát/þakklátur, yfir hátína.. skrifa í lok hvers dags þrennt sem gekk vel/þakklát(ur) fyrir, gleðst yfir ……….

Hér er sætt myndband, um stúlku sem safnaði í dós ánægjulegum stundum yfir ákveðið tímabil – gæti verið fjölskylduverkefni um páskana? nei bara hugmynd 🙂

Gleðilega páskahátíð!

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s