Heilindarspegill – æfing:

Gerðu lista fyrir það sem hefur mesta merkingu fyrir þig og veitir þér mesta ánægju, það sem færir þér mesta hamingju. Á listanum gæti til dæmis staðið fjölskyldan, líkamsræktin, baráttan fyrir mannréttindum um allan heim, að hlusta á tónlist og svo framvegis.
Við hlið hvers atriðis skaltu skrá hve miklum tíma á viku eða í mánuði þú helgar því. Spurðu þig nú hvort þú lifir samkvæmt gildismati þínu. Eyðir þú gæðatíma með maka þínum og börnum? Stundarðu líkamsrækt þrisvar í viku? Ertu virk(ur) í félagsskap sem berst fyrir auknu frelsi? Tekurðu frá tíma til að hlusta á tónlist heima hjá þér og til að sækja tónleika? Eða kveikir þetta í þér að gera eitthvað t.d. um helgina?
Fengið úr Enn meiri hamingja, Vinnubók. Dr. Tal Ben Shahar/Þýðing Karl Ágúst Úlfsson
Haust Laugardalurinn

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s