
Dæmi um hugrekkisæfingar
1) Viðurkenndu mistök, biddu afsökunar
2) Taktu ábyrgð
3) Haltu uppi skoðun sem þú veist að er góð og gild, þótt hópurinn þinn sé þér ósammála
4) Gerðu eitthvað sem þig hefur langað en ekki þorað að gera
5) Greiddu úr ósætti, miðlaðu málum milli aðila