Hugrekki

ImageHugrekki er allskonar. Hugrekki er t.d. að koma fram af heilindum og vera ófalskur. Hugrekki getur verið að taka sjálfstæða ákvörðun og standa á móti straumnum eða vera tilbúin að sýna líkamlegt hugrekki í erfiðum aðstæðum.
Dæmi um hugrekkisæfingar
1) Viðurkenndu mistök, biddu afsökunar
2) Taktu ábyrgð
3) Haltu uppi skoðun sem þú veist að er góð og gild, þótt hópurinn þinn sé þér ósammála
4) Gerðu eitthvað sem þig hefur langað en ekki þorað að gera
5) Greiddu úr ósætti, miðlaðu málum milli aðila
 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s