Látum okkur dreyma um fullkomið kvöld….

sólarlag

Hér eru ágætar spurningar til að draga fram þínar óskir og drauma um ánægjulegar stundir.

Lýstu fullkomnu kvöldi – frá kl. 18-24.

Hvar ertu, með hverjum, hvernig byrjar kvöldið og hvenær og hvernig lýkur því?.

Má vera útóbískt eða raunhæft, eftir þínu vali

Lýstu fullkomnum degi.

Frá morgni til síðdegis. Kl. 9 – 18.

Hvað ertu að fást við? með hverjum helst o.s.frv.

Nefndu þrennt sem gladdi þig í gær.

Nefndu þrennt sem þú ert þakklát(ur) fyrir.

Íhugaðu svo hver stendur þér næst og hvern þig langar að gleðja . Gera dag hans eða kvöld ánægjulegra.

Skrifaðu svo niður á blað hluti sem þú veist, að gleður fjölskyldumeðlimi og gleddu þá markvisst. Maka, börn, vini.

Vertu tilbúin að taka þátt í einhverju sem þú hefur ekki mikinn áhuga á, en gleður aðra að þú sért með í.  Því það gæti verið þess virði. Með því að gleðja aðra, ertu í rauninni að gleðja þig því þú ert að skapa meiri nánd og betri tengsl.

 

the best in lifa arnt things

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s