February 26, 2014February 1, 2014 Gaudeamus Jákvæðni Þegar við erum jákvæð og okkur líður vel, þá hugsum við öðruvísi. Við sýnum meira umburðarlyndi, erum sveigjanlegri, lausnamiðaðri, meira skapandi og víðsýnni. Þetta hefur Barbara Friedricsen sannað með sínum rannsóknum í N-Carolina í U.S.A. Share this:TwitterFacebookLike this:Like Loading... Related