Hamingjuvísir stendur að komu Dr. Ruut Veenhoven, hamingjusérfræðings frá Hollandi með frábæru liði fagmanna frá Háskóla Íslands, Reykjavíkurborg, Þekkingarmiðlun, Embætti Landlæknis og Forsætisráðuneytinu og með fjárhagsstuðningi frá Samtökum Atvinnulífsins ofl.
20 mars kl. 14-16, Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Fundarstjóri Páll Matthíasson, framkvæmdarstjóri Landsspítala-Háskólasjúkrahúss
Hrefna Guðmundsdóttir frá Hamingjuvísir býður fólk velkomið.
Erindi: Jón Gnarr, borgarstjóri
Dr. Ruut Veenhoven, hamingja fyrir sem flesta
Dr. Hulda Þórisdóttir, hamingja og stjórnmálaskoðanir
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri Embætti Landlæknis
Ragna Árnadóttir í forsvari fyrir Samráðsvettvang um aukna hagsæld á vegum Forsætisráðuneytisins veltir vöngum
Í lokin – pallborðsumræður
Það verður frítt inn!
Sjá nánar hér: Hamingja og hagsæld_kynning20 mars_lokaútgáfa
[…] 20. mars Alþjóðlegur hamingjudagur […]