Góðar æfingar úr jákvæðri sálfræði – Við áramót

Persónulegur vöxtur á árinu. Fyrir hvað brennur þú? Hver er þinn tilgangur.

Þinn persónulegi vöxtur:

  1. Hverju hefur þú afrekað á s.l. 12 árum? Hvernig hafa þessi afrek stuðlað að persónulegum vexti þínum og aukið ánægju þína? Er eitthvað undirliggjandi þema?
  2. Gerðu lista yfir hið gagnstæða, þ.e. þau afrek sem hafa verið erfið og ekki gefið þér neina ánægju

Tilgangur þinn:

  1. Hvenær upplifðir þú síðast sterkar jákvæðar tilfinningar og gleði? Hvað varstu að fást við? Með hverjum varst þú? Hverjar voru aðstæðurnar og hvernig skipta þær máli?
  2. Hvað ertu að fást við þegar þú verður það niðursokkinn í verkefni að þú missir tilfinningu fyrir tíma?
  3. Náðu þér í blað og penna – eða hafðu auðan skjá á tölvunni þinni. Þú byrjar að skrifa efst ,,tilgangur lífs míns er ….”. Þú skrifar niður allt sem kemur upp í hugann. Þegar þú skrifar eitthvað sem þú finnur að vekur upp hjá þér tilfinningar þá ertu að snerta á einhverju þér mjög mikilvægu. Gæti það verið tilgangur þinn í lífinu?

þýtt og staðfært

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s