Þessar spurningar hjálpa þér að þekkja þínar ástríður og þína styrkleika:
1) Ef þú myndir vinna lottóvinninginn á morgun – hvernig myndir þú eyða næstu dögum eftir það
2) Hvað er þér helst hrósað fyrir? Er það eitthvað sem þú hefur lítið fyrir? Þá er það þinn styrkleiki
3) Hvað finnst mér mest gaman að gera?
4) Hvaða skynfæri heldur þú að þú notir mest, til að upplifa og skynja veröldina?
5) Hvaða gerir það að verkum, að þú munt örugglega gera þitt besta?
6) Þeir dagar sem þú vaknar og ert tilbúin í dagsverkin af fullum krafti, hvaða verkefni eru það þá helst sem þú hlakkar til að takast á við?
7) Hverra lítur þú upp til? Hvað er það í fari þeirra sem þú lítur upp til?
Hér er frábært myndband frá ,,Happyologist” í Bretlandi. Hún byggir spurningarnar á efni frá Sir Ken Robinson og fleirum. Horfðu á myndbandið, það mun hjálpa þér að svara spurningunum.