Hvernig get ég aukið hamingju mína?

Áskorun dagsins er:
1. Ég lofa að leggja mitt að mörkum í dag, til að auka fegurð og hamingju í heiminum
2. Í dag ætla ég að gleðja einhvern. Þarf ekki að kosta krónu. Smátt eða stórt, skiptir ekki máli.
3. Ég mun taka eftir í dag, einhverjum sem er að auka hamingju samborgara sinna eða einhvern sem þú þekkir og nefna það við næsta mann, kunningja, samstarfsmann, vini eða ættingja. Halda á lofti nafni þeirra sem hafa gert samborgara sína hamingjusama!

Ekki flókið, hinsvegar skemmtilegt!

eddaogfommiSjá líka: http://jakvaedsalfraedi.is/?p=109

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s