Áskorun dagsins er:
1. Ég lofa að leggja mitt að mörkum í dag, til að auka fegurð og hamingju í heiminum
2. Í dag ætla ég að gleðja einhvern. Þarf ekki að kosta krónu. Smátt eða stórt, skiptir ekki máli.
3. Ég mun taka eftir í dag, einhverjum sem er að auka hamingju samborgara sinna eða einhvern sem þú þekkir og nefna það við næsta mann, kunningja, samstarfsmann, vini eða ættingja. Halda á lofti nafni þeirra sem hafa gert samborgara sína hamingjusama!
Ekki flókið, hinsvegar skemmtilegt!
Sjá líka: http://jakvaedsalfraedi.is/?p=109