Ertu að blómstra? próf

Kalli og Hrefna

Próf eftir Dr. Martin Seligman, einn af upphafsmönnum jákvæðrar sálfræði:

Merktu við hverja fullyrðingu með tölu
sem þér finnst passa best við þig.

Að blómstra – próf eftir Dr. Martin Seligman:

Merktu við hverja fullyrðingu með tölu sem þér finnst passa best við þig.
1 – Mjög ósammála
2 – Ósammála
3 – Frekar ósammála
4 – Hvorki sammála né ósammála
5 – Frekar sammála
6 – Sammála
7 – Mjög sammála

Staðhæfingarnar eru:
*Líf mitt hefur tilgang og merkingu
*Félagslegu tengslin mín styrkja mig og eru gefandi.
*Ég tek virkan þátt og hef áhuga á mínu daglega lífi.
*Ég legg á virkan hátt mitt af mörkum til að stuðla að vellíðan annarra.
*Ég hef hæfni og getu til að gera það sem skiptir mig máli.
*Ég er góð manneskja og lífi innihaldsríku lífi
*Ég horfi björtum augum fram á veginn
*Fólk ber virðingu fyrir mér.

Teldu stigin og því nær sem þú ert 56 stigum ertu að blómstra

406388_422604257832296_747259816_n

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s