Að útiloka sig frá umhverfinu í 10-20 mínútur, er góð slökun. Íhugun, núvitund, slökun eða hugleiðsla – allt skilar mjög góðum árangri á líkama og sál. Rannsóknir hafa sýnt bætt áhrif á skap (vitund um eigin tilfinningar og taumhald á þeim) og að ofnæmiskerfið styrkist. Núvitund dregur úr áhrifum streitu, eykur vellíðan og tilfinningu fyrir væntumþykju til heimsins, sjálfs síns og annarra.
Heimild: Ian Morris (2009) Nám í skóla um hamingju og velferð. Erla Kristjánsdóttir þýddi. Námsgangastofnun.