Markþjálfun með víkingastíl!

Hvað er það besta sem gæti gerst?

Hvernig kemur þér til með að líða ef þú gerir þetta EKKI?

Hvað er það versta sem gæti gerst?

Hvað gerist ef þú gerir ekki neitt?

Seldu mér hugmyndina á 30 sek! jebb… áskorun!

Hver er lykillinn að þeim árangri sem þú vilt ná?

Hverju mun þetta breyta til hins betra fyrir þig í stóra samhenginu?

Hver getur barist með þér (nei bara verið til staðar, hvatt, hjálpað)?

Hvaða samtal þarf að eiga sér stað? Við hvern? og hvenær gerist það?

Hvaða spurningu(m) væri best fyrir þig að finna svar við núna?

Leave a comment