Tilgangur markþjálfunar

Er að hjálpa hverjum og einum að móta sínar langanir og skrefin þangað. Fá kröftugar spurningar sem hjálpa manni að hugsa út fyrir kassann, sem ögra, fá mann til að þurfa að endurskoða og sjá hvað raunverulega er í kassanum.

Hér eru 8 góð skref sem markþjálfun getur falið í sér:

  1. Hvað þarftu – til að komast þangað?
  2. Hvað er að gerast hérna/núna?
  3. Hvað er mögulegt ..
  4. Hvað er líklegt að þú hugsir/gerir – skoða
  5. Búta niður í skref og setja upp áætlun
  6. Hvernig er best að viðhalda árangrinum?

Að skapa traust er undirstaðan og svo er um að gera að deila uppskerunni og fagna!

8 Steps in Coaching

Leave a comment