Við verðum öll fyrir áföllum. Allir hafa sínar sorgir. Sumir stærri en aðrir. Sumir bera harm sinn í hljóði. Aðrir alls ekki. Sumir leita sér aðstoðar, aðrir ekki.
Það að ná sér eftir áföll og jafnvel verða andlega sterkari, eru þeir sem hafa þá mikla seiglu og hefur öðnast að verða fyrir áfallaþroska, þ.e. þroskast/stækkað eftir að hafa náð sér.
Þeir sem virðast ná sér vel virðast hafa þessa styrkleika ofar öðrum eða þjálfa þá (viacharacter.com):
Þakklæti, von, trúhneigð, góðmennska og hugrekki

