Myndlistin okkar

Kjarvalsstaðir urðu 50 ára í fyrra og af því tilefni fengum við nokkur, ansi heppin, að velja okkur listaverk og tala um það á RUV. Hér er mitt innlegg að finna. Af þessu hafði ég mjög mikla ánægju og varð ægilega stolt enda listáhugakona mikil. Svo upp með mér að vera boðið og fá þetta tækifæri! Og svo kom að upptökunni – úff… áskorun. Glöð eftirá :-). Þessi myndbönd er hægt að nota til kennslu, til að glæða umræður og áhuga á myndlist. Eða vonandi.

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/myndlistin-okkar/34504/a91p4g

Hér eru svo öll hin myndböndin að finna:

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/myndlistin-okkar/34504/a91p4i

Leave a comment