Tilgangur og merking í starfi

Hér eru nokkrar hugmyndir og ráð:

Hver eru gildin þín? hvernig tengist starfið þitt þínum gildum?

Fylgstu með því sem gefur þér mest við starfið þitt, gefur þér gleði eða þú týnir tímnum

Skrifaðu niður eitt verkefni sem þú ert að vinna í og hugleiddu hvernig það hefur áhrif í stærra samhenginu t.d. við viðskiptavini, nemendur, foreldra, samfélagið, teymið, fyrirtækið

Safnaðu saman góðum sögum, góðum árangri, fagnið reglulega

Vinnuveitendur – haltu í heiðri af hverju við erum að gera þteta! hver er tilgangur fyrirtækisins? hvernig hver hlekkur skiptir máli

Hvernig stuðlar hvert verkefni að árangri, hvernig skiptir árangur hvers hlekks máli í stóru myndinni

Opnaðu á umræðu um hvernig starfsmenn geta haft meiri áhrif, þeirra styrkleikar og áhugi

Eflið umræður um styrkleika og mannkosti og hvernig það tengist fyrirtækinu

Skipuleggðu verkefni þar sem teymi vinna saman að einhverju sem skiptir máli út í samfélaginu (sjálfboðaliðastarf, vinna að einhverju saman, safna pening o.s.frv.

Skráðu niður eitt lítið verkefni – hvernig skiptir það máli í stóra samhenginu?

Tilfinning fyrir merkingu í starfi er lykilatriði fyrir vellíðan og helgun.

Að tengja verkefni við persónulega gildi og tilgang fyrirtækis, hjálpar til við að endurmeta eigið framlag, getur aukið starfsánægju og árangur.

Leave a comment