Að brotna opin

Já þegar við brotnum, reynum að brotna ,,opin”, svo ljós flæði inn. Ekki loka. Vertu opin. Sjáðu hvað kemur næst. Treystu, vonaðu, biddu og vertu tilbúin að læra. Það eru sárin, áföllin, sem láta okkur vaxa, opna sýn, ef við opnum á að þiggja hjálp, biðjum um hjálp.

Jane Fonda orðar þetta vel hér – vona þú sjáir – virðist bara vera að finna á facebook!!

https://www.facebook.com/watch/?v=1646181335429293

Leave a comment