Hvað ef … hvað ef… ef stjórnandinn þinn myndi nota þakklæti og hjálpvísi sem verkfæri….

Adam Grant, vel þekktur rannsakandi, segir að framlegð starfsmanna aukist og árangur, ef starfsmenn upplifa þakklæti og að þeir finna að þeir eru hluti af einhverju stærra – að starfið skilar einhverju sem gerir öðrum gott, að þú ert að gera eitthvað gott inn í heiminn, fyrir aðra, fyrir betra samfélagi – þá setur starfsmaðurinn meiri krafta og alúð í starfið sitt sem skilar sér í meiri afköstum og betri líðan starfsmanna og líka siðferðislega betri breytni – s.s. síður stolið af vinnustað, betri mæting ofl.

Hér er stutt myndband af kappanum taka þetta fyrir:

Leave a comment