Hvenær erum við upp á okkar besta?

Í rannsókn Bryson og MacKerron (2017), er þeir söfnuðu 3 milljónum svörum við því hvort fólk væri hamingjusamt akkurat þessa stundina og hvað það hefði verið að gera á þeim tímapunkti, þá trónir kynlíf efst á toppnum sem ánægjulegasta athöfnin, verslunarleiðangurinn var um miðbik listans eða í 19 sæti og neðst er að vinna, læra eða liggja veikur í rúminu!!!

Ertu að velja að gera það sem veitir þér mesta ánægju?

Sjá: https://www.visir.is/g/20242623845d/f/skodanir

Heimild: https://academic.oup.com/ej/article-abstract/127/599/106/5067823?login=false

Abstract:

Abstract
Using a new data source permitting individuals to record their well‐being via a smartphone, we explore within‐person variance in individuals’ well‐being measured momentarily at random points in time. We find paid work is ranked lower than any of the other 39 activities individuals can report engaging in, with the exception of being sick in bed. Precisely how unhappy one is while working varies significantly with where you work; whether you are combining work with other activities; whether you are alone or with others; and the time of day or night you are working.

Leave a comment