Og The Happiness Report kemur út í dag og er hér að finna:
https://worldhappiness.report/ed/2025/
“Feeling connected and connected to something bigger”. #caringandsharing”
,,Social connection isn’t just something that happens—it’s a skill and a mindset that we can cultivate and strengthen“
Þema skýrslunnar í dag er tengsl, vensl, samskipti, samvera, borða saman, styðja og hvetja hvert annað og lifa í sátt og samlyndi – það er hamingjan holdi klædd. Að upplifa sig ekki ein/einann, einangraðan. Að upplifa sig séðan, fá að vera með, tilheyra, eiga í góðum samskiptum, dýrmætum.
Hvernig metur þú félagsleg tengsl? þátttakendur eru spurðir ,,hefur þú a.m.k. eina mikilvæga manneskju í lífi þínu sem þér finnst þú náin?”
17% ungmenna segja svo ekki vera (skv. skýrslunni – rannsókn í 22 samfélögum). 30% japana upplifa sig eina (eiga ekki eina mikilvæga manneskju í lífi sínu sem þeir finnast þeir nánir) 10% í Philipseyjum, Nígeríu og Egyptalandi.
Reyndar er mesta einangrunin hjá einstaklingum yngri en 30 ára og eftir 60 ára, minnst sem sagt 30-60 ára.
,,In 2006, young adults were 6% more likely than
older adults to report having someone to rely on.
However, since 2020, the difference between the
two groups has fallen to less than 1%. This indicates
that the decrease in quality of social connection is
specific to young adults, and not observed across
age groups” (page 134)
En gleymum því ekki að fólk er gjarnan elskulegra enn við höldum, svo eflum traust, samveru og samhyggð.
Í Evrópu hefur GPD verið að hækka enn hamingjan að lækka.
Skýrslan segir að þeir sem eru óhamingjusamastir, treysta síður stofnunum og stefnum yfirvalda og mestar líkur að slíkir einstaklingar falli fyrir öfga hægri stefnum. En þeir sem eru mjög óhamingjusamir enn treysta stofnunum og yfirvöldum, falla fyrir öfg vinstri stefnu.
,,In the United States, 18% of young adults
(aged 18–29) reported not having anyone that
they feel close to, whereas 15% of adults aged
30–44 reported no social connection.
Unlike other nations, young adults in the US also
report lower quality of connection than other age
groups (Figure 5.3B). Mirroring these patterns,
World Happiness Report 2024 also highlighted a
decline in the US happiness ranking, largely
driven by a drop in wellbeing in the young adult
age group.19 Although not definitive, this provides
intriguing preliminary evidence that relatively low
connection among young people might factor
into low wellbeing among young Americans” (page 130)


