The Helotropical effect

Hafiði tekið eftir því að setjir þú blóm í gluggann, teygir blómið sig hægt og bítandi í átt að birtunni? Þetta er kallað ,,The Helotropical effect”. Að við náttúran, sækjum í birtuna. Og það eigi líka við um mannfólkið. Að við löðumst að hlýju, hlýjum faðmi, við löðumst að skilningi, ást, athygli, vellíðan, velferð, viljum hafa gaman, njóta okkar.

Þannig að þótt við búum við stöðuga ógn og hættur, þá vonandi náum við að láta regnbogann samt næra okkur við og við, vonandi náum við að dást að honum og njóta rétt á meðan hann stendur yfir, því hann varir ekki lengir og við vitum ekkert endilega hvenær honum bregður fyrir. Enn ef engin ógn eða hætta stafar að, akkurat þegar við sjáum hann, þá vonandi höfum við vit á því – að virkilega njóta hans, horfa á hann, sjá hann, dást, jafnvel hlægja, verða fyrir innblæstri og aðdáun :-). Ef við erum andlega vel á okkur komin, erum við þess umkomin að njóta þessara góðu augnablika og leyfum þeim ekki að líða framhjá okkur án eftirtektar.

The heliotropic effect is about energy. It’s easiest to understand and to (literally) see when the plant on your windowsill moves toward the sun — toward life-giving energy. That movement is the heliotropic effect (also referred to as phototropism) and its power is visible in all living things.

The heliotropic effect is the natural tendency of plants to orient themselves toward the sun, absorbing life-sustaining light. In a similar way, we as humans are drawn to environments and behaviors that nourish our emotional and mental well-being

Kim Cameron er sá sem fór að nota þetta hugtak með sálrænni merkingu.

Leave a comment