Ó ég er svo stolt og glöð – Signý Hlíf Árnadóttir gerði masters-ritgerð sína um inngrip á námskeiði sem ég hélt fyrir ungt fólk hjá Framvegis (inn í námskeiðinu Stökkpallur) – svo hér er hægt að lesa um rannsóknina 🙂
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hver upplifun og reynsla ungmenna á aldrinum 16-29 ára sem eru án atvinnu og utan skóla (e. NEETs) er af því að sækja námskeið í jákvæðri sálfræði.
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hver upplifun og reynsla ungmenna á aldrinum 16-29 ára sem eru án atvinnu og utan skóla (e. NEETs) er af því að sækja námskeið í jákvæðri sálfræði.
Sjá:
https://skemman.is/handle/1946/48981

