- Ástundaðu þakklæti
- Hugsaðu ,,einn dagur í einu” – enn dagur í einu er alveg nægt verkefni út af fyrir sig!
- Ekki vera rög/ragur að leita þér ráðgjafar. Leita til fagfólks, tala við góðan vin, ættingja. Ekki líða einum/einni illa. Ekki vera ein með vanlíðan þína.
- Hjálpaðu öðrum! Þegar þér líður illa … vertu þá góður við einhvern.
,,ég mun aldrei finna vinnu, ég mun alltaf vera ein/einn,ég kvíði morgundeginum, ég lít svo hræðilega út .. o.s.frv. o.s.frv”
,,Já enn hvert er planið? hver er tilgangurinn með þessu?? – þarft ekkert að vita planið … bara þú hefur daginn í dag og gerðu það besta sem þú getur við þennan eina dag!

Ég mæli með áhorfi:
Hér eru ráðin með hans orðum https://www.facebook.com/watch/?v=3672157623002277
Hér er myndband sem 60 minutes tók við hann – og skrollaðu svo neðar – þá sérðu mynd af honum og maka hans og börnum:
Hér er vídeóu um ævi hans:

