Það er ekki eigingirni að vilja líða vel, það er hollt fyrir líkamstarfssemina

Þetta eru myndir úr Lifandi vísindum, en það er víst þannig að þegar okkur líður vel þá erum við líklegri að lifa heilbrigðu lífi, hreyfa okkur, borða hollt og þá er streita minni – og þetta allt lækkar blóðþrýsting og hjálpar líkamanum að starfa eðlilega og styrkir ofnæmiskerið. Þetta er allt verið að rannsaka í dag, búið að sýna fram á að vellíðan hefur áhrif á heilastarfssemi o.s.frv.

Heimild Lifandi Vísindi 2023

https://www.heart.org/en/university-hospitals-harrington-heart-and-vascular/how-happiness-affects-health

Leave a comment