Þakklæti

Það er magnað að fylgjast með því sem gerist, nái maður að skrifa þakklætisdagbók í 7 daga í einu.

Hér er myndband sem ég læt fólk á námskeiði gjarnan horfa á 🙂 Mæli með!

Þakklæti er ókeypis, auðvelt, viðráðanlegt fyrir alla að iðka og gefa í – og áhrifin eru í einu orði sagt, mögnuð:

Leave a comment