Viltu kynnast öðrum stjúpmæðrum, styrkja seigluna þína og finna gleðina í hlutverki sem getur bæði verið krefjandi og gefandi? Þá er þessi ferð fyrir þig!
Er barn í þinni nánustu fjölskyldu sem er ekki þér blóðtengt? hvernig gerir það tengsl öðruvísi? að hverju þarf að huga? getur líka verið fyrir ömmur!
Það er nefnilega svo skrítið – að maður fattar ekkert endilega strax að maður sé í stjúpfjölskyldu – og að þær eru ekkert betri né verri, enn þær eru öðruvísi – enn hvernig?

