Gleymum ekki sálinni – manneskunni – við höfum reynslu, tilfinningar, skoðanir.
Háskóli framtíðarinnar – hlýtur að þurfa ekki síður að kveikja elda, gleðja, skapa undrun og hafa leikgleði að vopni!
Kennslan framtíðarinnar þarf að virkja gleði, listir, tónlist, húmor, hafa náttúrutengingu, sköpun og tengsl, tengsl tengsl, og síðast og ekki síst – TENGSL!
Þegar nemandi upplifir gleði eða undrun – þá lærir hann hraðar og betur, endist lengur við námið og það festist betur!
Ég vil sjá háskóla sem er með eigin gervigreindarforrit þar sem kærleikur, hjálpsemi, gleði, sköpun, sem eflir tilgang og ábyrgð, sem nærir forvitni og merkingu 🙂
Og ég er svo heppin – að hafa fengið að kenna í svona áfanga!!! Spark Social – skapandi félagsleg verkefni 🙂 – https://english.hi.is/research/innovation/spark
Framtíðarháskólinn má ekki bara vera staður þar sem fólk lærir að hugsa, heldur þar sem fólk lærir að þjóna með visku, kærleika, gleði, nærgætni, hlýju, góðvild, með gagnrýni, sköpun og nýjungargirni 🙂
Legg ekki meira á ykkur!



