Innlegg!

Ef þið heyrið af vinnustað eða viðburði sem vill fá innleggið um vellíðan, hamingju, seiglu, styrkleika og áæltun um að blómstra, eða efla von – með fræðum jákvæðrar sálfræði — megið þið endilega benda þeim á mig eða senda mér skilaboð! 🙂

Leave a comment