Qi gong gefur mér ró

Mér finnst gott að gera qi gong. Sérstaklega utandyra og finna andblæinn strúka mér um kinn. Gaman að gera með vinkonum 🙂 mín rútína tekur um 16 mínútur. Ég er yfirvegaðri, mýkri í líkamanum, er í meiri tengslum við sjálfa mig – þetta er fyrir líkama, sál og huga – öndunin tengir þetta allt saman. Qi gong er líka fyrir innyflin 🙂 – neðst í þessari færslu er svo BBC með innlegg um hvað Qi gong virðist geta gert margt dásamlegt fyrir okkur!!

https://www.bbc.co.uk/programmes/articles/18gmYMx2ntW6Sdyl3fTH0Gw/the-surprising-health-benefits-of-tai-chi

Leave a comment