Jákvæðar tilfinningar – helgun – góð samskipti – merking – tilgangur- árangur 🙂
Já peningar skipta minna máli enn við héldum … þegar við erum komin uppúr fátækt.
Sálfræði á ekki bara að hjálpa fólki að komast úr þjáning – fólk vill ekki bara losna við reiði, sorg, þjáningu, kvíði, þunglyndi – nei fólk vill upplifa gleði, sterk tengsl og hafa tilgang!
Martin Seligman – hvað kom þér á óvart?
- hamingjusamir lifa lengur!!
- peningar skipta ekki eins miklu máli og við höldum um hamingju
- vera alltaf að búasti við því versta – dregur úr okkur kraft!!
- vinna smá minna og eyða frekar tíma í áhugamál og fólkið þitt! Það lætur þér líða betur, líkaminn elskar það líka og þakkar þér fyrir 🙂

Og mér finnst þetta líka mjög gott viðtal við Martin Seligman:
