Eitthvað draumkennt við Svani, sennilega út af Dímmalimm – sem kyssti svan og hann breyttist í prins. Enn þetta er ævintýralega fallegur fugl og tignarlegur og þessi snerting mannsins við náttúruna hrífur mig – og hér er dásamlegt góðverk – ung kona sem bjargar álft í nauðum og færir út á Tjörn og svo er álftin færð úr sundlauginni á Seltjarnarnesi út og við Gróttu. Góðar sögur! Og sú seinni gerist daginn sem sundlaugamenning íslendinga er færð til bókar hjá UNESCO https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/11/29/bjargadi_alft_i_vandraedum_thetta_var_mjog_merkileg/


https://www.visir.is/k/b7915365-25aa-4779-8af0-08ad2cd14ffd-1765567311613/alft-i-seltjarnarneslaug
