109 ára gömul kona sem lifði af helförina, þetta eru hennar skilaboð út í lífið

Bjartsýni, leita að því góða, lífið er fallegt. Það ljóta er til, en leiðum það hjá okkur eins og við getum. Fegurð er allsstaðar, dáðstu. Verum þakklát og hamingjusöm. Þakklát fyrir að vera á lífi, þakklát fyrir lífið”

Leave a comment