Hvað er betra, en að eiga

Það besta sem guð hefur gefið

Hvað er betra enn að eiga,
innri gleði, innri frið.
Guð minn þá er gott að meiga,
ganga út í sólskinið.

Eftir Pálma Eyjólfsson, sýslufulltrúa. Hvolsvelli

sveit um alla sveit

Leave a comment