Einhver hluti af þér, er að segja þetta. Einhver hluti inn í þér, er að taka eftir því að þér líði illa OG þú viljir gera eitthvað í því.
Kannski áttu ekki pening fyrir sálfræðingi, en áttu pening fyrir bókasafnskorti, því það eru frábærar bækur þar að lesa sem hjálpa. Ertu með nettengingu, fullt af uppbyggilegu efni og ráð á youtube, að finna sig, lifa af trauma ofl. Geturði dregið andann? á youtube eru öndunaræfingar. Köld sturta getur hjálpað. Geturðu gengið? á leið á bókasafnið, taktu eftir tré … Hefur þú prófað spjallhópa á netinu?
Ekkert af þessu mun virka fyrir mig, segja sumir – já hvaða hluti inn í þér er að segja þetta, hvaða hluti af þér er sannfærður að ekkert mun virka og ekkert úrræði mun nokkurn tímann rata til þín?

Þetta er þýtt úr þessu viðtali 🙂
