Mono no aware, hjartsláttur lífsins

Þetta augnablik var fallegt af því að það var ekki ætlað að vara…“

Leyfðu bara að vera og njóttu – minning, manneskju, lífsskeiðs, hlutverki, sambandi – ekki útskýra, bara lýsa og bara vera – andaðu … inn… hugsaðu um eitthvað sem þú elskar … andaðu út – mundu – það mun breytast. Ég má finna bæði ást og sorg og söknuð.

Mono no aware – er hjartsláttur lífsins.

Mono no aware hjálpar okkur a finna – án þess að festa okkur. Syrgja án þess að harðna. Elska án þess að eiga.

Þú getur og mátt – finna – og samt bara halda áfram.

Þarft ekki að afneita, né hlaupa í lausnir strax, bara finna.

Rétt eins og Kirsuberjatrén – sem Japanir gefa öðrum þjóðum – þau eiga sinn blómgunartíma – fegra, snerta – og fara svo.

Leave a comment