Jákvæð sálfræði

Markmið þessara síðu er að kynna jákvæða sálfræði og eiganda síðunnar, Hrefnu Guðmundsdóttur.

Jákvæð sálfræði er fræðin um það sem er heilbrigt í okkur og hvað við getum lært af þeim farsælu. Jákvæð sálfræði leitast við að svara spurningum eins og: Hvað einkennir þá farsælu? Geta allir orðið hamingjusamir? Er hægt að ákveða að verða hamingjusamari? Hvað gerir lífið þess virði að því sé lifað? Hvernig mælum við hamingju? Hvaða breytur eru í fylgni við hamingju o.s.frv. Í Evrópu þekkist að kalla fræðin Hamingjufræði, þegar verið er að mæla hamingju þjóða og bera niðurstöðurnar saman. Hamingjufræði er einn angi af jákvæðu sálfræðinni.

Hér er í boði að fá fyrirlestra, námskeið og ráðgjöf sem byggja á þessum fræðum.  Nánari lýsing er hér sjá m.a.  ,,námskeið í boði”.

Alla nánari upplýsingar má sjá ,,um mig”. Einnig er hægt að hringja í s: 867-4115 eða senda fyrirspurn á hrefnagudmunds@simnet.is.

Ekki feimin að hafa samband.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s