Júlí í Amsterdam – jákvæð sálfræði – RÁÐSTEFNA ENPP

Það var endalaust orkugefandi að fara á ráðstefnu um jákvæða sálfræði í Amsterdam í síðustu viku – þetta er smá smjörþefur af vangaveltum sem maður fékk:

* Jákvæð sálfræði trúir á frjálsan vilja, þ.e. það er ekki bara fortíðin sem stýrir ferðinni heldur ekki síður framtíðin 🙂

* Þinn síðasti sigur – hvað getur þú lært af honum? (lýsa í smáatriðum)

* Ást er að fjárfesta í velferð annarra, fyrir þeirra eigin sök og upplifa það sama frá viðkomandi

* Hvort tekur þú eftir blómunum eða arfanum?

* Þú átt tvo hunda, annar er vondur og hinn góður og þeir takast á, hvor sigrar? SVAR: Sá sem þú fæðir betur

Amsterdam hjól

 

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s