Fögnum fegurð lífsins, í dag!

Taktu eftir einhverju sem snertir þig í dag, hlustaðu, horfðu, skoðaðu.

Getur jafnvel tekið mynd.

Taktu eftir þegar sólin kemur upp, hlustaðu á fuglasöng, skoðaðu blóm, lestu uppáhalds ljóð, heimsóttu safn og jafnvel safn sem þú hefur ekki heimsótt áður

Láttu eitthvað koma þér fallega á óvart í dag 🙂

Fagnaðu fegurð lífsins

singing in the rain

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s