Taktu eftir einhverju sem snertir þig í dag, hlustaðu, horfðu, skoðaðu.
Getur jafnvel tekið mynd.
Taktu eftir þegar sólin kemur upp, hlustaðu á fuglasöng, skoðaðu blóm, lestu uppáhalds ljóð, heimsóttu safn og jafnvel safn sem þú hefur ekki heimsótt áður
Láttu eitthvað koma þér fallega á óvart í dag 🙂
Fagnaðu fegurð lífsins