Peningar og hamingjan

  • öryggi – peningar gefa öryggi og tækifæri – það er gott, en þegar við höfum í okkur og á, virðast peningar bætu litlu við, tekjur og eignir skýra 1-2% af hamingju okkar
  • samanburður – það skiptir talsvert miklu máli við hverja við berum okkur saman við, hversu hamingjusöm við metum okkur vera, og fólk er mis mikið að stunda samanburð. en rannsóknir sýna að ef þú telur þig vera tekjuhærri en nágranninn eða aðrir í svipaðri stöðu, þá eykur það smá hamingju þína
  • aðlögun – við aðlögumst hratt bættum efnislegum lífsgæðum, svo þeir auka hamingju að því er rannsóknir segja yfir tiltölulega stuttan tíma

 

images

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s