Íslendingar og hamingjan – heimsókn til Bradford:

Er að tala um hamingjuna og íslendinga hér í Bredford UK, pínu fyndið að tala um hvað við erum hamingjusöm, miðað við að við erum í köldu landi, myrkur í fleiri mánuði, jarðskjálftar, eldgos og snjóflóð og svona …. en um að gera … að vera hamingjusöm í þessu landi þar sem allir þekkja alla (eða þannig), sæmilegt traust á stofnunum (dvínað þó frá hruni) og traust út á götu og gangvart nágrönnum yfirleitt ljómandi og flestir með eitthvað bakland, en eins og einn orðaði það – að vera fastur hér á þessu voðala Íslandi, þá er bara tvenn í stöðunni, vera alltaf fullur eða bara gera gott úr því!

 

23471995_2001038506774649_2222935966862391411_n

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s